GenderKalender – Københavns Universitet

Videresend til en ven Resize Print Bookmark and Share

Koordinationen for Kønsforskning > GenderKalender

  • Description
  • Date
  • Info
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar
JAFNRÉTTISDAGUR MOSFELLSBÆJAR
Verður haldinn hátíðlegur í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar (FMos),
mánudaginn 18. september 2017 kl. 15.30-18.00
Mosfellsbær-heilsueflandi samfélag gegn ofbeldi
Dagskrá:
15.30 Ávarp
Theodór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar og bæjarfulltrúi
15:40 Birtingarmynd ofbeldis
Þorbjörg Inga Jónsdóttir hrl. og varaformaður fjölskyldunefndar
16:00 Aðkoma lögreglu að kynbundnu ofbeldi
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins
16:20 Stígamót – Karlar sem brotaþolar
Hjálmar Gunnar Sigmundsson ráðgjafi
16:40 Kvennaathvarfið –tölum um ofbeldi
Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra

17:00 Bjarkarhlíð – fyrir alla 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir ofbeldi
Ragna Guðbrandsdóttir verkefnastjóri

17:20 Gegn ofbeldi-Pallborð
Theódór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar, Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður fjölskyldunefndar, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfs,Sandra Kristín Davíðsd Lynch nemandi FMos og Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.

17:50 Ávarp bæjarstjóra og afhending jafnrétttisviðurkenningar Mosfellsbæjar
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

18.00 Dagskrárlok

Fundarstjóri: Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi

Allir íbúar Mosfellsbæjar og aðrir áhugasamir um jafnréttismál eru velkomnir á fundinn.

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar
Submitted by: JafnrettisdagatalAttachment: 170901144622_0001.pdf
This event for iCaliCal    Share
18.09.2017 15:30-18:00
-
Framhaldsskóli Mosfellsbæjar, Iceland