GenderKalender – Københavns Universitet

Videresend til en ven Resize Print Bookmark and Share

Koordinationen for Kønsforskning > GenderKalender

  • Description
  • Date
  • Info
Ráðstefnan Einn blár strengur - Kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum
Ráðstefnan Einn blár strengur verður haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 20. maí. Fjölmörg erindi verða flutt og tónlist skipar einnig stóran sess á ráðstefnunni.
Verkefnið á uppruna sinn í Bandaríkjunum og miðar að því að vekja athygli á því að einn af hverjum sex drengjum verður fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku. Einn blár strengur af sex strengjum í gítarnum vísar því í einn af hverjum sex drengjum.

Sjá nánar: http://www.unak.is/is/frettir/skraning-er-hafin-einn-blar-strengur
Organizer: Háskólinn á Akureyri, Jafnréttisstofa og Sjúkrahúsið á Akureyri
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
20.05.2017 09:30-17:10
Conference
Háskólinn á Akureyri, Iceland